Frístundarvagninn ekki á ferðinni 19. mars

Þriðjudaginn 19.mars er skipulagsdagur í grunnskólum Kópavogs og Dægradvalir lokaðar.

Það verður því enginn keyrsla á frístundavagni á þeim degi.