Áætlunarleiðir frístundavagna í Kópavogi hafa tekið smávægilegum breytingum eftir áramót.
Breytingunum er er ætlað að tryggja að allir komist á æfingar á réttum tíma og taka þær mið af æfingatöflum íþróttafélagana í Kópavogi.
Smelltu hér til að sjá nýju áætlunarleiðir frístundavagna í Kópavogi