Gullmót KR fór fram um helgina. Það var í 15. skipti sem mótið er haldið. Mótið er mjög fjölmennt og er opið öllum aldursflokkum. Keppt var í 60 greinum í 5 mótshlutum auk KR Super Challenge í 50m flugsundi á laugardagskvöldið. Sunddeild Breiðabiks átti marga sundmenn á mótinu og fjölmargir þeirra voru að synda á sínu fyrsta móti. Mikið var um bætingar og margir náðu lágmarki á AMÍ sem fer fram í sumar og tveir sundmenn á sitt fyrsta AMÍ, þau Vanja Djurovic og Ragnheiður Óskarsdóttir.
Super Challenge var haldin á laugardagskvöld. Þar kepptu 8 bestu í hverjum aldursflokki í 50m flugsundi undir tónlist og ljóskösturum. Blikar áttu 11 sundmenn í úrslitum og þeir voru: Sólveig Freyja Hákonardóttir, Áslaug Margrét Alfreðsdóttir, Vigdís Tinna Hákonardóttir, Freyja Birkisdóttir, Kristín Helga Hákonardóttir, Kristófer Atli Andersen, Brynjólfur Óli Karlsson, Bjarki B Ísaksen, Pétur Alfreðsson, Guðmundur Karl Karlsson og Aron Valgeirsson.
Verðlaunahafar Super Challenge
Meyjar 11-12 ára
2.sæti Sólveig Freyja
Telpur 13-14 ára
1.sæti Vigdís Tinna
2.sæti Freyja
Stúlkur 15-17 ára
1.sæti Kristín Helga
Drengir 13-14 ára
3.sæti Bjarki
Piltar 15-17 ára
1.sæti Guðmundur Karl
3.sæti Aron
Helstu úrslit í flokki 11-12 ára
100m bak
1.sæti Sólveig Freyja Hákonardóttir
100m bringa
3.sæti Sólveig Freyja
200m bak
1.sæti Sólveig Freyja
4x50m fjór
2.sæti Breiðablik
Sveitina skipuð; Sólveig Freyja, Ásdís Steindórsdóttir, Áslaug Margrét Alfreðsdóttir og Þórey Margrét Magnúsdóttir
4x50m skrið
2.sæti Breiðablik
Sveitina skipuðu; Áslaug Margrét, Ásdís, Sólveig Freyja og Þórey Margrét
4x50m skrið
3.sæti Breiðablik
Sveitina skipuðu; Hákon Hafþórsson, Mikael Friðfinnsson, Vanja Djurovic og Ragnar Halldórsson
4x50m fjór
3.sæti Breiðablik
Sveitina skipuðu; Hákon Hafþórsson, Mikael Friðfinnsson, Vanja Djurovic og Ragnar Halldórsson
Helstu úrslit í flokki 13-14 ára
100m bringa
1.sæti Vigdís Tinna Hákonardóttir
2.sæti Ragnheiður Milla Bergsveinsdóttir
3.sæti Nadja Djurovic
100m flug
1.sæti Vigdís Tinna
2.sæti Freyja Birkisdóttir
200m fjór
2.sæti Bjarki B Ísaksen
100m skrið
1.sæti Freyja
3.sæti Nadja
100m skrið
3.sæti Pétur Alfreðsson
200m bak
2.sæti Pétur
100m bak
3.sæti Bjarki
200m skrið
1.sæti Freyja
3.sæti Ragnheiður Milla Bergsveinsdóttir
200m skrið
2.sæti Pétur
200m bringa
1.sæti Freyja
3.sæti Nadja
4x100m fjór
1.sæti Breiðablik
Sveitina skipuðu; Freyja, Ragnheiður Milla, Vigdís Tinna og Nadja
4x100m skrið
1.sæti Breiðablik
Sveitina skipuðu; Freyja, Ragnheiður Milla, Nadja og Karen Ósk Gísladóttir
Helstu úrslit í flokki 15 ára og eldri
50m bak
2.sæti Brynjólfur Óli Karlsson
400m fjór
2.sæti Ragna Sigríður Ragnarsdóttir
400m skrið
1.sæti Freyja Birkisdóttir
3.sæti Stefanía Sigurþórsdóttir
1.sæti Patrik Viggó Vilbergsson
2.sæti Kristófer Atli Andersen
100m flug
1.sæti Kristín Helga Hákonardóttir
1.sæti Brynjólfur Óli
200m fjór
1.sæti Stefanía
2.sæti Ragna
100m skrið
1.sæti Kristófer Atli
3.sæti Brynjólfur Óli
200m bak
1.sæti Kristín Helga
1.sæti Patrik
200m flug
3.sæti Ragnheiður Karlsdóttir
1.sæti Patrik
100m bak
3.sæti Kristín Helga
1.sæti Brynjólfur Óli
200m skrið
1.sæti Kristín Helga
2.sæti Stefanía
1.sæti Kristófer
3.sæti Guðmundur Karl Karlsson
4x100m fjór
2.sæti Breiðablik
4x100m skrið
3.sæti Breiðablik
Sveitina í báðum boðsundum skipuðu; Aron, Andri, Guðmundur Karl og Guðmundur.
Mynd af yngstu iðkendunum.