Íslandsmót Ungmenna fór fram um helgina og tóku um 40 iðkendur Skákdeildar Breiðabliks þátt á mótinu.

Stóðu þau sig frábærlega og náðu alls 12 verðlaunum og þar af 5 Íslandsmeistaratitlum. Keppt var í flokkum U8, U10, U12 og U14/U15.

Myndir af verðlaunahöfum okkar má sjá hér að neðan.

U8 drengja

1.sæti  Birkir Hallmundarson


Birkir Hallmundarson Íslandsmeistari U8

U8 stúlkna

2.sæti  Halldóra Jónsdóttir


Halldóra Jónsdóttir

U10 drengja

1.sæti  Sigurður Páll Guðnýjarson


Sigurður Páll Guðnýjarson Íslandsmeistari karla U10

2.sæti  Engilbert Viðar Eyþórsson


Engilbert Viðar Eyþórsson

3.sæti  Arnar Freyr Orrasson

U10 kvenna

1.sæti  Guðrún Fanney Briem


Guðrún Fanney Briem Íslandsmeistari U10

2.sæti  Þórhildur Helgadóttir


Þórhildur Helgadóttir


U12 karla

1.sæti  Tómas Möller


Tómas Möller Íslandsmeistari U12

2.sæti  Markús Orri Jóhannesson


Markús Orri Jóhannsson

3.sæti  Matthías Björgvin Kjartansson


Matthías Björgvin Kjartansson


U14 karlar

1.sæti Gunnar Erik Guðmundsson


Gunnar Erik Guðmundsson Íslandsmeistari U14


U15 karlar

2.sæti  Örn Alexandersson

Kristófer Gautason, formaður skákdeildar, var stoltur af sínu fólki í mótslok, enda má hann vel vera það. Frábær árangur hjá Blikum


Kristófer Gautason, formaður.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

e