Inn á stuðningsmannavef knattspyrnudeildar, Blikar.is, má finna yfirgripsmikla samantekt á fótboltasumri meistaraflokks karla.
 
Samantektin var unnin af okkar allra besta Blika, Pétri Ómari og þökkum við honum vel fyrir. Þetta er frábær lesning yfir morgunbollanum.