Á morgun, miðvikudaginn 17. mars, verður ekki boðið uppá frístundaakstur.

Ástæðan er sú að langflestir grunnskóælar í Kópavogi eru með skipulagsdag og þ.a.l. eru börnin ekki að mæta í skólann né í frístund.