Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2021 verður haldinn þriðjudagskvöldið 6.apríl n.k. kl 19:30.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum Zoom.

Hér fyrir neðan eru aðgangsupplýsingar að fundinum sjálfum:
Meeting ID: 952 2628 6562
Passcode: 479952

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnarmanna
6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál

Skákdeild Breiðabliks