Beltapróf Taekwondodeildar Breiðabliks fór fram laugardaginn, 29. maí.
Niðurstaða prófana voru eftirfarandi:
2. Dan – Valgeir Pálmason og Karítas Elfarsdóttir
1. Dan – Xavier Rybe, Embla Valgeirsdóttir, Steinar Pálmason og Kristján Brynjarsson.
Stjórn og þjálfarar voru mjög ánægðir með prófin og eru virkilega stoltir af iðkendum deildarinnar.