Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega.

Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).

 

  Mán Þri Mið Fim Fös
16:00-17:00 Börn byrjendur B1 og B2 Karateskólinn B1 og B2 B1 og B2
17:00-18:00 U1/U2 U2 Kumite U1 U1
18:00-19:00 Meistaraflokkur Meistaraflokkur Kata Meistaraflokkur
19:00-20:00 Meistaraflokkur Meistaraflokkur Meistaraflokkur Meistaraflokkur
20:00-21:00 Fullorðnir Fullorðnir Fullorðnir
 
  Lau
09:00-10:00 Börn byrjendur
10:00-11:00 U2

Upplýsingar um hópa:

Hópur Aldur Belti
Börn byrjendur 6-9 ára Byrjendur
Karateskólinn 4-5 ára Byrjendur
B2 (börn) 6-9 ára Hálft gult / appelsínugult
B1 (börn) 6-9 ára Heilt gult / appelsínugult, hálft grænt
U2 (unglingar) +10 ára Byrjendur til grænt
U1 (unglingar) +10 ára Hálft blátt til brúnt
Fullorðnir +14 ára +1 kyu í samráði við Villa
Meistaraflokkur +14 ára Byrjendur og lengra komnir