Þiðjudaginn 19. apríl hefja strákarnir okkar leik í Bestu Deildinni, sem er nýtt nafn á íslandsmótinu í knattspyrnu.

Strákarnir taka á móti Keflavík á Kópavogsvelli kl 19:45.

Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna!

Miðasala á Stubbur app.