Sunddeild Breiðabliks gerði á dögunum tvo flotta samninga sem nýtast munu félagsmönnum jafnt sem stuðningsmönnum deildarinnar.

Samningarnir tveir eru annarsvegar við Aquasport og hinsvegar við CRAFT.

Aquasport selur TYR sundfatnað sem hægt er að versla inn á https://aquasport.is/ eða mæta í verslun þeira að Bæjarlind 1-3 í Kópavogi.

New Wave selur svo CRAFT íþrótta- og hversdagsfatnað sem hægt er að versla inn á https://craftverslun.is/collections/sunddeild-breidabliks.