Þá er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir!

Niðurstöðurnar úr Jólahappdrætti félagsins eru komnar í hús en dregið var hjá Sýslumanni í dag eins og vaninn okkar er.

Hægt er að vitja vinninga milli klukkan 11 og 13 alla virka daga á skrifstofu Breiðabliks til 17.mars.

Við mælum samt með að senda fyrst póst á arnordadi@breidablik.is því að sumir vinningar eru sóttir á aðra staði eða eru jafnvel rafræn gjafabréf.

Takk annars kærlega fyrir þátttökuna.

Smellið hér til að skoða vinningaskrána.