Breiðablik hefur reglulega sent út lið frá yngri flokkum á boðsmót í Evrópu.
Um helgina eru fjögur lið að spila á boðsmótum í Svíþjóð og Þýskalandi.
Stúlkurnar eru í Malmö þar sem þær leika í riðli með Hammarby, Valerenga, Olympique Lyon og Sparta Praha.
Stráka liðin leika meðal annars við HJK Helsinki, Energie Cottbus, Armenia Bielefeld, Górnik Zabrze, FC Winterthur, Go Ahead Eagles, Dukla Prag, Genclerbirligi Ankara, Sparta Rotterdam, KS Cracovia, Bochum, Royal Antwerpen, FC Esslingen,
Í maí fóru 2010 strákar til Hollands og spiluðu við AZ Alkmaar, Wolfsburg, Sparta Rotterdam og Bournemouth.
Í ágúst fara svo 2012 strákar til Osló og taka þátt í 8 liða móti með Atheltic Club the Bilbao, Wisla Krakow, AIK, GAIS, Vålerenga, Brann, Stabæk, Fredrikstad.