Viðburðaríkt fótboltasumar yngri flokka
Nú í byrjun októbermánaðar lauk formlega fótboltasumrinu 2023 í yngri flokkum Breiðabliks þegar 2. flokkur karla og kvenna spiluðu sína seinustu leiki í Íslandsmótinu. Alls léku lið Breiðabliks 872 leiki í Íslandsmótum og bikarkeppnum frá meistaraflokkum niður í 5. flokk karla og kvenna. Er það aukning um rúmlega 200 leiki frá árinu 2022 og stafar […]