Blikar unnu þrefalt í tveim flokkum og alls fjóra Íslandsmeistaratitlar (Birkir Ísak, Benedikt Briem, Tómas Möller og Guðrún Fanney Briem) á Íslandsmóti ungmenna í Rimaskóla 13.október s.l. Fjögur silfur unnust og tvenn bronsverðlaun. Allt afrakstur mikillar ástundunar, hún skilar sér. Framtíðin er björt í skákinni í Kópavogi.

Stelpur 8 ára og yngri: Þórunn Jónsdóttir , Guðún Fanney Briem og Þórhildur Helgadóttir allar úr Breiðablik.

Strákar 9-10 ára: Einar Tryggi Petersen Huginn, Tómas Möller Breiðablik og Matthías Björgin Kjartansson

Strákar 11-12 ára: Beneditk Þórissob TR, Beneditk Briem Breiðablik og Gunnar Erik Guðmundsson Breiðablik.

Strákar 13-14 ára: Arnór Gunnlaugsson Fjölni, Óskar Víkingur Davíðsson Huginn og Örn Alexandersson Breiðablik

Strákar 15-16 ára: Arnar Milutin Heiðarsson, Birkir Ísak Jóhannsson og Stephan Briem allir úr Breiðablik.

Sjá nánar í frétt á skák.is: Íslandsmót ungmenna 2017