Systkinin Sara Mjöll Smáradóttir og Stefán Kári Smárason gerðu sér lítið fyrir og komust bæði á verðlaunpall í Víðavangshlaupi Íslands í dag.

Sara sigraði í flokki 18-19 ára og sigurtíminn var 19:13 í 4,5km hlaupinu.

Stefán lenti í öðru sæti í flokki 15-17 og hann hljóp á tímanum 27:02 í 6km hlaupinu.

Til hamingju blikar 🙂

Öll úrslit hlaupins eru hér:
https://timataka.net/vidavangshlaup_framfara_21okt2018/