Dagskrá Símamótsins 2019 hefur verið birt og hægt er að nálgast hana hér. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og verður nánari upplýsingum um viðburði, matseðla og fleira bætt við fljótlega.
Athugið – Vegna leiks Breiðabliks og Vaduz í Evrópudeild UEFA fimmtudagskvöldið 11. júlí hefur skrúðgangan og setningin á Kópavogsvelli verið færð yfir á föstudagskvöld.