Vegna lítillar skráningar í sumum aldursflokkum taka æfingartímarnir smávægilegum breytingum, reynt er að hafa eins litla röskun á æfingatímum og mögulegt er,

Nýja æfingataflan lítur svona út

2005 – 2007 Stúlkur kl. 15:00 – 16:00

2005 – 2007 Strákar kl. 16:00 – 17:00

2002 – 2004 Strákar og Stelpur kl. 17:00 – 18:00

Við þökkum tillitsemina og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.