Entries by

Breiðablik og Coca- Cola á Íslandi  endurnýjuðu samstarfssamning sinn

Coca- Cola á Íslandi og aðalstjórn Breiðabliks endurnýjuðu nýlega samstarfssamning sinn og var hann undirritaður í stúkunni á Kópavogsvelli fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn sl.  Elma Bjartmarsdóttir, vörumerkjastjóri Coca- Cola, og Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Breiðabliks skrifuðu undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu 5 ára. CCEP hefur verið einn stærsti bakhjarl Breiðabliks undanfarin ár […]

Patrekur Ómar hlýtur Framfaraverðlaun ungmenna

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, veitti á dögunum Patreki Ómari Haraldssyni frjálsíþróttamanni hjá Breiðablik, viðurkenningu vegna framfara 2024 í piltaflokki. Patrekur bætti sig mest milli ára í 800m innanhúss þegar hann hljóp á 2:04.70 mín. sem var bæting um rétt rúmar 13 sek. Patrekur hlaut 50.000 kr. styrk og viðurkenningarskjal fyrir afrek sitt frá Framförum […]

101. héraðsþing UMSK

Síðastliðinn laugardag var 101. héraðsþing UMSK haldið í hátíðarsal HK í Kórnum. Breiðablik átti sína fulltrúa á þinginu og voru nokkrir af þeim heiðraðir. Ásgeir Baldurs, formaður aðalstjórnar Breiðabliks og Pétur Hrafn Sigurðsson, stjórnarmaður í aðalstjórn, voru sæmdir starfsmerki UMFÍ. Silfurmerki ÍSÍ hlutu Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar og Viktoría Gísladóttir í sunddeild Breiðabliks. Þá hlaut […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar 26. mars

Stjórn Knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 26. mars 2025. Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30.Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir […]