Entries by

101. héraðsþing UMSK

Síðastliðinn laugardag var 101. héraðsþing UMSK haldið í hátíðarsal HK í Kórnum. Breiðablik átti sína fulltrúa á þinginu og voru nokkrir af þeim heiðraðir. Ásgeir Baldurs, formaður aðalstjórnar Breiðabliks og Pétur Hrafn Sigurðsson, stjórnarmaður í aðalstjórn, voru sæmdir starfsmerki UMFÍ. Silfurmerki ÍSÍ hlutu Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar og Viktoría Gísladóttir í sunddeild Breiðabliks. Þá hlaut […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar 26. mars

Stjórn Knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 26. mars 2025. Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30.Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir […]