Afmælishátíð Breiðabliks 10. maí
Við fögnum 75 ára afmæli Breiðabliks með glæsilegri dagskrá allan daginn – eitthvað fyrir alla, unga sem aldna! Við hvetjum alla iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt Dagskráin: 10:00 – Söguganga frá Smáranum – Þróun félagsaðstöðu félagsins skoðuð 12:00 – Heiðursveitingar og kaffi í Smáranum 14:00 – Fjölskylduhlaup Breiðabliks og Powerade Íþróttaálfurinn sér um […]