Breiðablik og Coca- Cola á Íslandi endurnýjuðu samstarfssamning sinn
Coca- Cola á Íslandi og aðalstjórn Breiðabliks endurnýjuðu nýlega samstarfssamning sinn og var hann undirritaður í stúkunni á Kópavogsvelli fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn sl. Elma Bjartmarsdóttir, vörumerkjastjóri Coca- Cola, og Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Breiðabliks skrifuðu undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu 5 ára. CCEP hefur verið einn stærsti bakhjarl Breiðabliks undanfarin ár […]