Tvö verðlaun og persónuleg met í tugatali hjá Blikum á Gautaborgarleikunum

Alþjóðlega frjálsíþróttamótið, World Youth Games, eða Gautaborgarleikarnir voru haldnir í Gautaborg í Svíþjóð dagana 5.-7. júlí og þetta árið tóku 20 Blikar þátt í harðri og spennandi keppni við ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk…

Mótsmet og persónulegar bætingar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Selfossi dagana 22.-23. júní og sigruðu heimamenn í HSK/Selfoss stigakeppni félagsliða. Breiðablik átti 19 keppendur á mótinu og var mikið um persónulegar bætingar hjá okkar fólki…

Fimm Íslandsmeistaratitlar í frjálsum hjá Breiðablik

Meistaramót Íslands í frjálsum var haldið í 98. sinn helgina 28.-30. júní og fór keppnin fram á Akureyri þetta árið. MÍ er stærsta mót ársins innanlands og þar kemur margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki saman og keppir…

Birna Smáþjóðarmeistari

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir varð um helgina Smáþjóðameistari í langstökki þegar hún setti mótsmet á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar með risa stökki upp á 6,46 m en stökkið er jafnframt Íslands- og aldursflokkamet…

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd…

Sumarið byrjar vel hjá Arnari Péturssyni

Sumarhlaupin eru farin af stað og óhætt að segja að sumarið byrji vel hjá Blikanum Arnari Péturssyni en hann kom fyrstur í mark í tveimur hlaupum á tæpri viku. Arnar sigraði Puffin Run í Vestmannaeyjum á tímanum 1:17:13 en um…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór vel fram

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í veislusal Breiðabliks í Smáranum. Á fundinum var árskýrsla síðasta árs kynnt fyrir fundargestum, ársreikningur lagður fram og samþykktur…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 11.apríl

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.

Blikar brillera í fjölþraut

Blikarnir okkar halda áfram að brillera og nú síðast á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum. Okkar maður Þorleifur Einar Leifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sjöþraut karla með 5182 stigum og bætti um leið persónulegt…

Bergur setti Íslandsmet í 200 m hlaupi

Blikinn Bergur Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og sigraði 200 m hlaup í flokki 40-45 ára á Belgian Masters Championships í gær og sló í leiðinni Íslandsmet í greininni í sama flokki. Bergur hljóp á tímanum 23,55 sek. og…