Blikar brillera í fjölþraut

Blikarnir okkar halda áfram að brillera og nú síðast á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum. Okkar maður Þorleifur Einar Leifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sjöþraut karla með 5182 stigum og bætti um leið persónulegt…

Bergur setti Íslandsmet í 200 m hlaupi

Blikinn Bergur Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og sigraði 200 m hlaup í flokki 40-45 ára á Belgian Masters Championships í gær og sló í leiðinni Íslandsmet í greininni í sama flokki. Bergur hljóp á tímanum 23,55 sek. og…

Aldursflokkamet og 12 verðlaun á MÍ innanhúss

Meistaramót Íslands innanhúss fór fram í Laugardalshöll dagana 17.-18. febrúar og átti Breiðablik 15 keppendur á mótinu. Okkar fólk gerði sér lítið fyrir og vann til fimm gullverðlauna, sex silfurverðlauna og einna bronsverðlauna…

Bjarki Rúnar valinn í landsliðsval fyrir NM innanhúss

Bjarki Rúnar Kristinsson, sem bæði æfir og þjálfar hjá Breiðablik, var valinn í landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramót innanhúss sem fram fer í Bærum í Noregi í dag, sunnudaginn 11. febrúar. Ísland teflir þar fram sameiginlegu…

Frjálsíþróttablikar á RIG

Frjálsíþróttahluti RIG, Reykjavík International Games fór fram sunnudaginn 4. febrúar. Breiðablik átti hóp keppenda á mótinu og voru þau öll sér og félaginu til mikils sóma. Þorleifur Einar og Guðjón Dunbar náðu frábærum…

Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum

Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum   Meistaramót 11-14 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 10.-11. febrúar og voru 270 keppendur skráðir til leiks frá 17 félögum víðs vegar af landinu. Blikar áttu…

Dagskrá Blika á R.I.G. um helgina

Sunnudaginn 4. febrúar munu 8 Blikar taka þátt á Reykjavíkurleikunum (RIG) en mótið er haldið hér á landi ár hvert til að auka samkeppnishæfni íslensks íþróttafólks og draga úr ferðakostnaði. Hér er um að ræða einstakan…

Júlía bætti aldursflokkamet í 60m grind

Blikinn okkar Júlía Kristín Jóhannesdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tveggja ára aldursflokkamet í 60m grindarhlaupi innanhúss í flokki stúlkna 18-19 ára og 16 ára aldursflokkamet í flokki 20-22 ára á Áramóti Fjölnis…

Birna og Guðjón eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2023

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram þann 27. desember og við það tilefni var frjálsíþróttafólk ársins heiðrað sérstaklega. Birna Kristín Kristjánsdóttir er frjálsíþróttakona ársins og Guðjón…

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram 27. desember og voru á hátíðinni veittar viðurkenningar fyrir bestu afrek ársins í pilta- og stúlknaflokki, og karla- og kvennaflokki. Veitt voru sérstök framaraverðlaun…