Eysteinn framkvæmdastjóri Breiðabliks tók við verðlaununum fyrir lið ársins

Breiðablik valið lið ársins á ársþingi UMSK

100. héraðsþing UMSK var haldið með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Hæst ber að nefna að meistaraflokkslið Breiðabliks í knattspyrnu karlamegin var valið lið ársins…

Heimsókn frá Planet Youth

Í gær fékk félagið skemmtilega heimsókn frá ráðstefnu á vegum Planet Youth. Planet Youth eru samtök sem sérhæfa sig í íslensku forvarnarstefnunni. Íslenska forvarnarstefnan hefur vakið mikla athygli utan landssteinanna…
,

Ársskýrsla og ársreikningur knattspyrnudeildar 2023

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 7. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu knattspyrnudeildar og hins vegar ársreikninginn fyrir árið 2023. Ársskýrsla…

Fyrsta fréttabréf Breiðabliks komið út

Glænýtt fréttablað Breiðabliks er komið út á rafrænu formi. Stútfullt blað af efni frá flestum deildum félagsins. Stefnt er að útgáfu á 4-6 slíkum blöðum á ári þar sem fjallað er um undanfarnar vikur. Smellið…
,

Mjög áhugaverður fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra fimmtudaginn 15. feb.

Nú á fimmtudaginn 15. febrúar er iðkendum og foreldrum knattspyrnudeildar boðið að sækja glæsilegan fyrirlestur frá Sporthúsinu um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Fyrirlesturinn hefst 19:30 í veislusal á 2. hæð Smárans og…

Breiðablik 74 ára

Í dag, mánudaginn 12.febrúar, eru 74 ár frá stofnun Breiðabliks. Til hamingju með daginn kæru Blikar! Við erum strax farin að telja niður í stórafmæli að ári.

Félagsfundurinn vel sóttur

Í gærkvöldi fór fram fjölmennur félagsfundur sem aðalstjórn Breiðabliks boðaði til í Smáranum. Þar fór félagið yfir framtíðarsýn sína í Kópavogsdalnum sem byggð var á þarfagreiningu Breiðabliks. Má með sanni…
,

Vel heppnað ALI-mót um liðna helgi

Eitt stærsta mót vetrarins, Alimótið, fór fram helgina 19.-21. janúar. Þar komu saman um 700 knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. Flokki karla í Fífuna, heimkynni Breiðabliks í Kópavogi. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum…

Félagsfundur 30. janúar

Gott er að kynna sér nýlega birta þarfagreiningu félagsins fyrir fundinn með því að smella hérna.

Kópavogsdalurinn – Þarfagreining Breiðabliks

Í haust var kallað eftir þarfagreiningu Breiðabliks vegna starfshóps Kópavogsbæjar sem vinna mun tillögur að heildarsýn fyrir Kópavogsdal. Kópavogsdalur er eitt mikilvægasta útivistar- og íþróttasvæði bæjarins. Breiðablik…