Aðalfundur Breiðabliks á morgun
Hvetjum sem flesta til að mæta.
Eysteinn kveður Breiðablik
Eysteinn Pétur Lárusson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ.
Eysteinn hefur starfað hjá Breiðablik í rúm 10 ár sem framkvæmdastjóri, fyrst…
Aðalfundur Breiðabliks 14.maí
Allt áhugasamt félagsfólk er hvatt til að mæta.
Morgunakademía Breiðabliks fer af stað 23. apríl!
Morgunakademía Breiðabliks hefst í næstu viku!
Skráning er hafin og eru allir iðkendur í 4. og 5. flokki velkomnir!
Hér er hægt að skrá þátttöku https://xpsclubs.is/breidablik/registration
Við tökum…
Breiðablik valið lið ársins á ársþingi UMSK
100. héraðsþing UMSK var haldið með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar.
Hæst ber að nefna að meistaraflokkslið Breiðabliks í knattspyrnu karlamegin var valið lið ársins…
Heimsókn frá Planet Youth
Í gær fékk félagið skemmtilega heimsókn frá ráðstefnu á vegum Planet Youth.
Planet Youth eru samtök sem sérhæfa sig í íslensku forvarnarstefnunni.
Íslenska forvarnarstefnan hefur vakið mikla athygli utan landssteinanna…
Ársskýrsla og ársreikningur knattspyrnudeildar 2023
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 7. mars kl 17:30 í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Hér að neðan má nálgast annars vegar ársskýrslu knattspyrnudeildar og hins vegar ársreikninginn fyrir árið 2023.
Ársskýrsla…
Fyrsta fréttabréf Breiðabliks komið út
Glænýtt fréttablað Breiðabliks er komið út á rafrænu formi.
Stútfullt blað af efni frá flestum deildum félagsins.
Stefnt er að útgáfu á 4-6 slíkum blöðum á ári þar sem fjallað er um undanfarnar vikur.
Smellið…
Mjög áhugaverður fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra fimmtudaginn 15. feb.
Nú á fimmtudaginn 15. febrúar er iðkendum og foreldrum knattspyrnudeildar boðið að sækja glæsilegan fyrirlestur frá Sporthúsinu um hin ýmsu heilsutengdu málefni.
Fyrirlesturinn hefst 19:30 í veislusal á 2. hæð Smárans og…
Breiðablik 74 ára
Í dag, mánudaginn 12.febrúar, eru 74 ár frá stofnun Breiðabliks.
Til hamingju með daginn kæru Blikar!
Við erum strax farin að telja niður í stórafmæli að ári.