
Hákon Sverrisson í nýtt hlutverk hjá knattspyrnudeild
Yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, Hákon Sverrisson, mun á haustmánuðum minnka við sig í starfi fyrir knattspyrnudeild Breiðabliks og hefja störf við kennslu í Menntaskólanum í Kópavogi.
Hákon hefur starfað sem þjálfari…

KSÍ býður Símamótskeppendum á landsleikinn 12. júlí!
KSÍ býður á landsleikinn 12. júlí!
Keppendum, þjálfurum og liðsstjórum á Símamótinu 2024 er boðið á landsleik Íslands og Þýskalands föstudaginn 12. júlí klukkan 16:15!
Allir boðsgestir fá sæti…

BERNSKUBREK – 14.júní
MARTEINN SIGURGEIRSSON
Rifjar upp sprell og athafnaþrá
júní í Salnum kl 20
Kópavogsæskunnar á öldinni sem leið með kvikmyndum og spjalli.
Frekari upplýsingar og bókanir : salurinn.is
Meðal þess sem sagt verður…

Breiðablik leitar að framkvæmdastjóra
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum og reynslu af stjórnunarstarfi?
Þá ættir þú að sækja um starf framkvæmdastjóra Breiðabliks hér.

100 Blikar á forvarnarfyrirlestri
Rúmlega 100 Blikar mættu á málþing í gær um nikótínpúða, munntóbak og rafrettur.
Tveir góðir fyrirlestrar og svo fínar umræður í lokin.
Stöndum saman í að takmarka þessa vitleysu.

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna…

Aðalfundur Breiðabliks á morgun
Hvetjum sem flesta til að mæta.

Eysteinn kveður Breiðablik
Eysteinn Pétur Lárusson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ.
Eysteinn hefur starfað hjá Breiðablik í rúm 10 ár sem framkvæmdastjóri, fyrst…

Aðalfundur Breiðabliks 14.maí
Allt áhugasamt félagsfólk er hvatt til að mæta.

Morgunakademía Breiðabliks fer af stað 23. apríl!
Morgunakademía Breiðabliks hefst í næstu viku!
Skráning er hafin og eru allir iðkendur í 4. og 5. flokki velkomnir!
Hér er hægt að skrá þátttöku https://xpsclubs.is/breidablik/registration
Við tökum…