Sumarstarf hjá Breiðablik

Má bjóða þér að vinna við skemmtileg sumarnámskeið og mögulega önnur tilfallandi störf hjá félaginu?   Aðilar fæddir 2004 og eldri(2003, 2002 o.s.frv.) sækja um hér: https://alfred.is/starf/adstodarleidbeinandi-a-sumarnamskeidum   Aðilar…

Látum það ganga (áfram)!

Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er. Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og…

Bikarúrslit VÍS bikarsins

Stelpurnar í meistaraflokki náðu þeim stórkostlega árangri að komast í úrslitaleik VÍS bikarsins. Leikurinn fer fram á morgun og verður spilaður í Smáranum.   Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að fylla stúkuna…
,

Aðalfundur sunddeildar 5. apríl

Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur…
,

Undanúrslit hjá stelpunum í dag

Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar. Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar. Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn! Miðasala…
,

Bikarúrslit í Smáranum – skert þjónusta

Miðvikudag til sunnudags(16. - 20. mars) fara fram bikarúrslit KKÍ í Smáranum. Um er að ræða 13 leiki bæði í meistaraflokki og yngri flokkum, sjá nánar hér. Sökum þess mikla umfangs sem slíkum leikjum fylgir verður töluverð…

Íþróttaskólinn á Kárnesi næstu sunnudaga

Þar sem að Smárinn er undirlagður næstu fjórar helgar þá mun Íþróttaskólinn okkar færast örlítið til. Skólinn mun færast yfir á sunnudaga næstu fjórar helgar ásamt því að fara fram í íþróttahúsinu á Kársnesi(við…
,

Breiðablik styður Úkraínu

Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í hæsta…

Kveðja frá Breiðabliki

Í dag kveður Ungmennafélagið Breiðablik góðan félaga, Einar Ragnar Sumarliðason, sem lést langt fyrir aldur fram þann 13.febrúar s.l. Leiðir Einars og Breiðabliks hafa legið saman í hartnær 40 ár eða allt frá því þau…

Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga

Með nýjum lögum sem voru samþykkt 1.nóvember síðastliðinn geta velunnarar Breiðabliks nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið. Einstaklingar geta því styrkt Breiðablik um allt að 350.000 kr en að lágmarki…