Íþróttaskóli Breiðabliks – Nýjar reglur

Íþróttaskólinn á laugardaginn. 6. febrúar verður með takmörkunum. Það verður áfram grímuskylda og eingöngu eitt foreldri með hverju barni. Jafnframt biðjum við foreldra um að halda 2 metrum sín á milli eins og hægt…

Búið að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks

Í dag var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks fyrir árið 2020. Drátturinn fór fram hjá Sýslumanninum í Kópavogi, allt samkvæmt ströngustu reglum. Vinningarnir voru hvorki fleiri né færri en 164 talsins og var heildarverðmætið…

Íþrótthátíð Breiðabliks fer fram 28. janúar – Rafrænn viðburður

Þann 28. janúar mun Íþróttahátíð Breiðabliks fara fram í Smáranum klukkan 17:30. Sveinn Gíslason, formaður félagsins, mun setja hátíðina með stuttu erindi. Síðan verður íþróttafólkinu okkar sem skarað hefur fram…

Leikfimi eldri borgara fer aftur af stað

Leikfimi eldri borgara með Jóni Sævari fer aftur af stað þriðjudaginn 2. febrúar. Æfingarnar verða á sömu tímum og áður, á þriðjudögum og föstudögum kl 10:00 í Smáranum/Fífunni (Dalsmára 5). Mikilvægt er að allir…

Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 – Bein útsending og sex Blikar í Kjörinu.

Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 fer fram í dag og á okkar flotta félag sex fulltrúa af tíu í kjörinu. Viðburðurinn byrjar klukkan 17:00 og verður streymt í beinni útsendingu. Hlekkur á…

Kópavogsblóti aflýst

Kæru Kópavogsbúar og nærsveitamenn,   Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur um að Þorrablóti félaganna sem fram átti að fara þann 22. Janúar næstkomandi hefur verið aflýst.   Við höfum í nokkurn tíma…

Íþróttaskóli Breiðabliks hefst aftur laugardaginn 16. janúar

Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi í gær. Á meðal breytinga er að íþróttaæfingar verða heimilar og ætlum við því að hefja íþróttaskólann nk. laugardag þann 16. janúar en þó með nokkrum takmörkunum. Það…

Böðvar Örn Sigurjónsson – Heiðursbliki

Á fundi heiðursveitinganefndar og aðalstjórnar Breiðabliks í desember var einróma samþykkt að sæma Böðvar Örn Sigurjónsson nafnbótina Heiðursbliki sem er æðsta viðurkenning félagsins fyrir framúrskarandi starf í þágu…

Breiðablik á sex fulltrúa í kjöri á íþróttakarli og konu Kópavogsbæjar 2020.

Sex af þeim tíu fulltrúum sem tilnefndir eru sem íþróttakarl og kona Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 koma úr Breiðabliki. Kópavogsbúar geta haft áhrif og kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2020. Sem fyrr segir…