Birna og Þorleifur eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2024

Birna Kristín Kristjánsdóttir og Þorleifur Einar Leifsson eru frjálsíþróttafólk Breiðabliks 2024. Uppskeruhátíð Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram þann 3. janúar og við það tilefni var frjálsíþróttafólk…

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir árið 2024 fór fram 3. janúar og þar komu iðkendur, foreldrar, þjálfarar og vinir deildarinnar saman til að fagna frábærum árangri á árinu og eiga góða og gleðilega…

Blikar verðlaunaðir á uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasamband Íslands fór fram í Laugardalshöllinni í byrjun desember og óhætt að segja að mikil gleði hafi verið meðal frjálsíþróttafólksins sem mætti og stemningin í salnum einstaklega góð.…

Þrír Blikar í unglingalandsliði FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt nýtt unglingalandslið 15-19 ára fyrir tímabilið 2024-2025 og hafa 60 einstaklingar náð þessum frábæra árangri. Unglingalandsliðið er valið út frá árangri á utanhúss tímabilinu…

Arnar Pétursson Íslandsmeistari í öðru veldi

Blikinn okkar Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir á dögunum og nældi sér í tvo Íslandsmeistaratitla í október, annars vegar með sigri á Meistaramóti Íslands í víðavangshlaupum þann 19. október þegar hann hljóp 9 km…

Tvöföld bikarveisla á Kópavogsvelli

Laugardaginn 17. ágúst fóru Bikarkeppnir FRÍ fram á Kópavogsvelli og var bæði keppt í flokki 15 ára og yngri og fullorðinna. Keppnin fór vel fram og sérstaklega gaman að sjá hve mörg lið voru mætt til leiks í ár. Aðalheiður…

Alexander vann brons á Norðurlandamótinu

Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum fatlaðra fór fram í Bollnas í Svíþjóð dagana 9.-11. ágúst en þangað mættu 12 íslenskir keppendur til leiks og er gaman að segja frá því að í þeim hópi var Blikinn okkar Alexander…

Guðjón Dunbar með brons á NM U20 í Danmörku

Dagana 10.-11. ágúst fór fram Norðurlandameistaramót U20 ára í Danmörku en keppt var á Tårnby Stadion rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði en 10 íslenskir keppendur voru í liðinu. Við…

28 verðlaun á MÍ 11-14 ára á Laugum

Um miðjan júlí eða helgina eftir Gautaborgarveisluna miklu fór Meistaramót Íslands 11-14 ára fram á Laugum. Breiðablik átti 18 keppendur á mótinu og gerði hópurinn sér lítið fyrir og vann til alls 28 verðlauna sem skilaði…

Tvö verðlaun og persónuleg met í tugatali hjá Blikum á Gautaborgarleikunum

Alþjóðlega frjálsíþróttamótið, World Youth Games, eða Gautaborgarleikarnir voru haldnir í Gautaborg í Svíþjóð dagana 5.-7. júlí og þetta árið tóku 20 Blikar þátt í harðri og spennandi keppni við ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk…