Arnar Pétursson – Íslandsmeistari í hálfu maraþoni

** Arnar okkar Pétursson – Íslandsmeistari í hálfu maraþoni ** Hið árlega Akureyrarhlaup fór fram 6. júlí sl. þar sem keppt var í þremur vegalengdum en hálfmaraþonið er jafnframt Íslandsmeistaramót í þeirri vegalengd.…

MÓTSMETAREGN Á MÍ 11-14 ÁRA!

Við erum að rifna úr stolti yfir árangri Blikahópsins okkar sem lét ekki votviðri helgarinnar á sig fá og vann samtals til 36 verðlauna á MÍ 11-14 ára. 14 gull, 13 silfur og 9 brons féllu í skaut okkar fólks sem skilaði þeim…

Blikar í Evrópukeppni

Evrópubikar landsliða fer fram dagana 20.-22. júní í Silesia í Póllandi. Mótið er nú hluti af Evrópuleikunum eða European Games og hefur deildunum verið fækkað niður í þrjár í stað fjögurra áður. Ísland er í annarri…

17. júní hlaup

Hæ hó jibbí jei og jibbí jei, það er að koma 17. júní! 17. júní hlaup frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram á Kópavogsvelli kl. 10 laugardaginn 17. júní. Hlaupið er ætlað börnum í 1.-6. bekk og fá fljótustu…

Takk Blikar

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Kópavogsvelli um síðustu helgi og óhætt að segja að mikið hafi verið um persónulegar bætingar og ársbesta. Lið HSK/Selfoss sigraði í stigakeppni félagsliða og í þremur aldursflokkum…

Meistaramót Íslands 15-22 ára 2023

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum hefst í dag og eru yfir 150 þátttakendur skráðir til leiks frá 12 félögum og einn erlendur keppandi. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks býður til mótsins sem verður haldið…

Þorleifur – Tugþraut

Blikinn Þorleifur Einar Leifsson er einn af fjórum Íslendingum sem keppir á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum sem fer fram í Svíþjóð um helgina. Þorleifur keppir í tugþraut pilta U20 og sendum við honum bestu kveðjur yfir…

Arnar Péturs – Smáþjóðaleikar

Við náðum í skottið á okkar manni, Arnari Péturssyni, en hann hafnaði í 5. sæti í 10.000 m hlaupi karla á tímanum 31:22;41. Heimamaðurinn Jordan Gusman vann hlaupið á 29:37;96 og bætti 36 ára gamalt mótsmet um rúmar sex sekúndur.…

Birna Kristín – Smáþjóðaleikar

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir er þessa dagana að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á Möltu en frjálsíþróttakeppnin hófst 30. maí og hafa íslensku keppendurnir staðið sig gríðarlega vel. Birna Kristín,…

Frjálsar sumar 2023

Sumarið er tíminn og meðfylgjandi er æfingatafla frjálsíþróttadeildarinnar fyrir sumarið. Athugið að iðkendur í 1.-4. bekk eru komnir í sumarfrí frá og með 1. júní en iðkendum í 3.-4. bekk er velkomið að mæta með…