Íslandsmetaregn á Kópavogsvelli

Hið árlega Beggja Handa Kastmót Breiðabliks sem er haldið á Kópavogsvelli olli ekki vonbrigðum. Aðstæður voru góðar fyrir kastmót og það var mikil samkeppni. . Það voru sett ekki meira né minna en ný 3 Íslandsmet og 3 aldursflokkamet…

Æfingar í frjálsum 2018-2019

Æfingar hjá 8-9 ára, 10-11 ára, 12-14 ára hefjast 27 ágúst. Þeir sem vilja prufa frjálsar er velkomið að prufa nokkrar æfingar, ef þeim finnst gaman og vilja halda áfram þá geta þau skráð sig. Æfingar eru úti á Kópavogsvelli…

Enn ein persónuleg bætingin hjá Sindra Hrafni

Sindri Hrafn, kastaði spjóti 80,91 metra og bætti sinn fyrri árangur um 32 sentimetra í Javelin festival í Jena Þýskalandi. Sindri Hrafn átti fimmta lengsta kast fyrir mótið í Jena. Með árangri sínum komst Sindri Hrafn upp…

Keppnishópur Breiðabliks á Meistaramóti Íslands 11-14 ára.

Meistaramóti Íslands 11-14 ára Meistaramót Íslands fór fram um helgina á Egilsstöðum. Átta keppendur frá Breiðablik mættu til leiks á Vilhjálmsvelli þar sem vel var tekið á móti kappsfullum Blikum. Veðrið lék við keppendur…

Ingi Rúnar Kristinnson Íslandsmeistari í tugþraut þriðja árið í röð!

Um helgina fór fram MÍ í fjölþrautum á Laugardalsvelli. Þar kom okkar helsta fjölþrautarfólk saman og atti kappi um Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut. Keppt var í tíu þrautargreinum fyrir karla og sjö greinum fyrir konur.…

Góður árangur Blika á Vormóti ÍR

Góður árangur náðist í mörgum greinum á Vormóti ÍR í frjálsum, og margar bætingar.   Juan Ramon Borges varð í 2.sæti í 100m á 11.03 sek. og í 200 m hlaupi á 22.56 sek.   Ingi Rúnar Kristinsson varð…

Frábær árangur Blika á vormóti Fjölnis í frjálsum

Á vormóti Fjölnis sem er barna og unglingamót (11-14 ára) náðu keppendur frá Breiðabliki frábærum árangri. Blikar sigruðu í 12 greinum af 25 sem keppt var í á mótinu, auk annarra og þriðju verðlauna. Katla Margrét Jónsdóttir…

Fjölskyldustemning á 17. júní hlaupi Breiðabliks

Einn af föstu dagskrárliðum frjálsíþróttadeildar Breiðabliks ár hvert er að halda 17. Júní hlaup fyrir börn í 1-6 bekk grunnskóla á Kópavogsvelli. Núna í ár eins og  og þau síðastliðnu var virkilega góð mæting…

17. júní hlaup Breiðabliks

Á þjóðhátíðardaginn stendur Frjálsíþróttadeild Breiðabliks fyrir 17. júní hlaupi kl. 10:00 á Kópavogsvelli 17. júní hlaupið er ætlað krökkum í 1-6. bekk og verða 400 metrarnir teknir með pompi og prakt í svokallaðari…

Irma Norðurlandameistari U23

Á Norðurlandameistari U23 í fjölþrautum helgina 9-10 júní kepptu Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ari Sigþór Eiríksson. Irma gerði sér lítið fyrir og sigraði með yfirburðum í keppninni með 5403 stig. Sú sem náði öðru…