Guðjón og Júlía – Afrekssjóður 2023

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2023 en að þessu sinni er um að ræða 10,5 milljóna styrk sem skiptist á milli 18 einstaklinga í þremur flokkum. Flokkarnir sem um ræðir eru framúrskarandi íþróttamenn,…

Silfurblikar frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Breiðabliks var haldinn þann 10. maí sl. og við það tilefni voru nokkrir einstaklingar heiðraðir fyrir framúrskarandi og óeigingjarnt starf í þágu félagsins með nafnbótinni Silfurbliki. Í þessum góða hópi voru…

Magnús Jakobsson heiðursfélagi ÍSÍ

Okkar eini sanni og allra besti Magnús Jakobsson var á dögunum kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ en viðurkenningin var veitt á 76. Íþróttaþingi sambandsins og var Magnús heiðraður ásamt sex öðrum. Nýkjörnu heiðursfélagarnir hafa…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 13.apríl

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.

Frábær árangur á MÍ 15-22 ára

Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Blikar voru í fanta formi og lönduðu hvorki meira né minna en 16 íslandsmeistaratitlum ásamt því að fjölmargar persónlegar bætingar litu…

Frjálsar á fleygiferð

Það má með sanni segja að það sé nóg að gera í frjálsum þessa dagana. Keppnistímabilið komið á fullt og okkar fólk að gera góða hluti nú sem endranær. Um liðna helgi fóru fram tvö landsliðsverkefni, NM í fjölþrautum…

Alberto sæmdur gullmerki FRÍ

Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands. Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar…

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR 28. APRÍL

Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 28. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum 16-17 ára 2021 Nú um helgina 3-4 júlí, fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára á Selfossi. Breiðablik mætti þar með stóran hóp keppenda sem stóð sig með…

Flottur árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Það er nóg að gera hjá frjálsíþróttablikum á öllum aldri þessa dagana. Það var vaskur hópur keppenda sem mætti til leiks á Egilsstöðum síðustu helgi til að taka þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Það…