Grefillinn 2024

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt enn á ný gravelmótið Grefilinn laugardaginn 10. ágúst 2024. Hátt í 180 manns voru skráðir til leiks en eitthvað var um forföll, aðallega vegna „haust“veikinda. Batakveðjur til þeirra sem…

Frábær árangur í malarkeppnunum

Tvær stórar og nokkuð ólikar malarkeppnir fóru fram núna í lok júlí. The Rift fór fram 20. júlí með um 800 keppendum og 90% þeirra voru erlendir. Tvær vegalengdir voru í boði 200km og 100km. í 200km keppninni var keppt bæði…
Frá vinstri Þorsteinn, Ingvar, Geir, Katrín, Hafdís, Silja

Vortímataka Breiðabliks

Eftir að hafa þurft að fresta mótahaldi síðasta fimmtudag vegna óveðurs hélt Hjólreiðadeild Breiðabliks Vortímatöku (TT) sína á Vatnsleysustrandarvegi mánudaginn 10. júní 2024. Segja reyndari menn að aldrei áður hafi Vortímatakan…

Frábær keppnisferð til Spánar

Í byrjun maí fór 30 manna hópur frá Hjólreiðadeild Breiðabliks í skipulagða vikuferð til Girona á Spáni til að taka þátt í gravel keppni sem heitir The Traka. Keppnin býður upp á mismunandi vegalengdir á þremur dögum,…

Sigur hjá Ingvari á Kanarí

Nú styttist í að keppnistímabílið byrji hjá hjólreiðadeild Breiðabliks. Reyndar eru sumir félagar farnir að taka þátt í vorkeppnum erlendis og Ingvar Ómarsson tók þátt í einni slíkri á Kanarí í mars meðan að hann var…

Aðalfundur hjólreiðadeildar 20. mars

Stjórn Hjólreiðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 19:30 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin er sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3.…

Hjólreiðafólk Breiðabliks 2023

Hjólreiðakona ársins: Björg Hákonardóttir, fædd 1987. Björg varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari í cyclocross árið 2023. Einnig varð hún bikarmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum þrátt fyrir að hafa verið úr…
Andri Már Helgason

Björg bikarmeistari í fjallahjólreiðum

Bikarmótaröðinni í ólympískum fjallahjólreiðum lauk um heigina á Akureyri þegar 3. bikarmótið fór fram í Kjarnaskógi. Björg Hákonardóttir varð í 2. sæti þar en hún hafði áður unnið hin bikarmótin í vor á Hólmsheiði…
Ingvar i Dirty Reiver

Ingvar sigraði Dirty Reiver um helgina

Ingvar Ómarsson tók þátt í stórri gravel keppni í Bretlandi um síðustu helgi. Keppnin ber nafnið Dirty Reiver https://dirtyreiver.co.uk og það voru þrjár vegalengdir í boði, sú lengsta var um 200km og Ingvar gerði sér lítið…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar 8. mars

Með vísan til 8. gr. laga Breiðabliks (https://breidablik.is/um-okkur/log-og-reglur/) er hér með boðað til aðalfundar Hjólreiðadeildar Breiðabliks sem haldinn verður miðvikudaginn 8. mars 2023 kl 20:00 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin…