
Arnar Pétursson Íslandsmeistari í öðru veldi
Blikinn okkar Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir á dögunum og nældi sér í tvo Íslandsmeistaratitla í október, annars vegar með sigri á Meistaramóti Íslands í víðavangshlaupum þann 19. október þegar hann hljóp 9 km…

Íslandsmótið í Cyclocross
Íslandsmeistaramótið í cyclocross fór fram í dag í Álafosskvosinni við góðar aðstæður en þó var nokkuð kalt og brautin lúmsk hál á köflum. Brautin sjálf var snilldarlega vel lögð og bauð upp á mjög fjölbreytta kafla.…

Íslandsmótið í Criterium
Í dag var Íslandsmótið í criterium haldið sem var í senn fjórða og síðasta bikarmótið í greininni. Hjólreiðadeild Breiðabliks átti nokkra keppendur sem stóðu sig mjög vel.
Magnús Björnsson og Júlía Oddsdóttir (afmælisbarn…

Grefillinn 2024
Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt enn á ný gravelmótið Grefilinn laugardaginn 10. ágúst 2024. Hátt í 180 manns voru skráðir til leiks en eitthvað var um forföll, aðallega vegna „haust“veikinda. Batakveðjur til þeirra sem…

Frábær árangur í malarkeppnunum
Tvær stórar og nokkuð ólikar malarkeppnir fóru fram núna í lok júlí. The Rift fór fram 20. júlí með um 800 keppendum og 90% þeirra voru erlendir. Tvær vegalengdir voru í boði 200km og 100km. í 200km keppninni var keppt bæði…

Vortímataka Breiðabliks
Eftir að hafa þurft að fresta mótahaldi síðasta fimmtudag vegna óveðurs hélt Hjólreiðadeild Breiðabliks Vortímatöku (TT) sína á Vatnsleysustrandarvegi mánudaginn 10. júní 2024. Segja reyndari menn að aldrei áður hafi Vortímatakan…

Frábær keppnisferð til Spánar
Í byrjun maí fór 30 manna hópur frá Hjólreiðadeild Breiðabliks í skipulagða vikuferð til Girona á Spáni til að taka þátt í gravel keppni sem heitir The Traka. Keppnin býður upp á mismunandi vegalengdir á þremur dögum,…

Sigur hjá Ingvari á Kanarí
Nú styttist í að keppnistímabílið byrji hjá hjólreiðadeild Breiðabliks. Reyndar eru sumir félagar farnir að taka þátt í vorkeppnum erlendis og Ingvar Ómarsson tók þátt í einni slíkri á Kanarí í mars meðan að hann var…

Aðalfundur hjólreiðadeildar 20. mars
Stjórn Hjólreiðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 19:30 í Smáranum, 2. hæð.
Dagskráin er sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3.…

Hjólreiðafólk Breiðabliks 2023
Hjólreiðakona ársins: Björg Hákonardóttir, fædd 1987.
Björg varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari í cyclocross árið 2023. Einnig varð hún bikarmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum þrátt fyrir að hafa verið úr…