, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Frábær árangur hjá Ingvari á Heimsmeistaramótinu í maraþonfjallahjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti um helgina á heimsmeistaramótinu í maraþon fjallafhjólreiðum sem fram fór í Svissnesku Ölpunum. Brautin var 95km löng og lá í töluverði hæð yfir sjávarmáli auk þess sem klifrið í keppninni var um…

Góður árangur í sumar hjá hjólreiðadeild

Það er búið að ganga mjög vel hjá hjólreiðadeild Breiðabliks í sumar. Æfingar í vor og sumar voru mjög vel sóttar enda er þetta sennilega eitt besta hjólasumar sem hefur komið í borg bleytunnar í mörg ár. Barnanámskeiðin…
,

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl 19:30 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal). Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður…

Hjólreiðafólks Breiðabliks

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt gott partý í gærkvöldi til að fagna árangri ársins og nýju og hressu fólki sem kom til liðs við deildina í haust. Breiðablik eignaðist 3 nýja Íslandsmeistara á árinu sem unnu samtals 6 Íslandsmeistaratitla…

Fjallahjólreiðar

Á morgun keppir Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, á heimsmeistaramótinu í olympískum fjallahjólreiðum. Keppnin fer fram í Lenzerheide í Sviss og brautin er afar krefjandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni…

Bliki á Evrópumeistaramótinu í fjallahjólreiðum

Ingvar Ómarsson mun keppa á morgun á Evrópumeistaramótinu í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Glasgow (og er hluti af Evrópuleikunum sem eru í gangi núna). Í stuttu viðtali við fréttaritara Blikafrétta sagði hann…

Tvöfaldur Breiðablikssigur á Íslandsmótinu í tímatöku

Íslandsmótið í tímatöku fór fram í kvöld við góðar aðstæður á nýrri keppnisbraut. Að þessu sinni var hjólað á lokuðum vegi frá Seltúni til norðurs með Kleifarvatni og að malbiksenda þar sem snúið var við á keilu,…

Breiðablikssigur í fyrsta bikar í tímatökuhjólreiðum

Vortímataka Breiðabliks fór fram í gærkvöldi við ágætar aðstæður á Krýsuvíkurmalbiki. Keppninni hafði verið tvífrestað vegna veðurs sem hafði aðeins áhrif á þátttökuna en sem betur fer náðu flestir sterkustu hjólararnir…