Frábær árangur Breiðabliks í fyrsta götuhjólabikar sumarsins

Fyrsta bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum fór fram í dag á Reykjanesinu. Meistarflokkur hjólaði 105km leið frá Sandgerði í gegnum Grindavík og upp á Festarfjall og snéri þar við og fór sömu leið til baka. A-flokkur hjólaði…
Ingvar Ómarsson

Breiðablikssigur í fyrsta fjallahjólabikarnum

Ingvar Ómarsson (Breiðablik) og Halla Jónsdóttir (HFR) unnu í kvöld 1. bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum (Morgunblaðshringinn). Keppnin fór fram á skemmtilegum og krefjandi hring fyrir ofan Rauðavatn. Meistaraflokkur karla…

Sigur hjá Ingvari í Danmörku í dag

Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, tók í dag þátt í svokallaðri maraþon fjallahjólakeppni (76km FitnessDK Marathon) sem fram fór í Slagelse í Danmörku. Ingvar býr og æfir í Danmörku og nýtir svona keppnir…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks – 4.apríl kl 20:00

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 4.apríl kl 20:00 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal). 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður ársreikningur…

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í hjólreiðum

Íslandsmótið í tímatöku (e. timetrial) fór fram um 24.-25. júní 2017 á Krýsuvíkurmalbiki við mjög góðar aðstæður. Breiðablik átti nokkra keppendur í meistaraflokki sem stóðu sig allir mjög vel. Á Íslandi hefur skapast…