Flott innanfélagsmót í karate

Sunnudaginn 18.febrúar fór fram létt innanfélagsmót hjá okkur í karatedeildinni. Mótið var sett upp þannig að allir fengu að gera 3-4 kata, þar sem við skiptum iðkendum upp í nokkra hópa og létum alla keppa á móti öllum.…

Svana Katla í 4-5.sæti í kata kvenna

Um helgina fór fram sterkt danskt mót sem heitir Ishoj Karate Cup, þar var keppt bæði í unglinga, U21 og fullorðins flokkum. Íslenska landsliðið í karate fór á mótið og áttum við Blikar tvo fulltrúa þar, þær Örnu Katrínu…

Þrjú gull hjá Blikum á RIG

Sunnudaginn 28.janúar fór fram karatemót sem hluti af RIG (Reykjavik International Games). Breiðablik átti góðan hóp keppenda á mótinu og var uppskera okkar góð eftir daginn. Breiðablik endaði með 9 verðlaun, 3 gull, 4 silfur…