Takk fyrir komuna 2024
Dagsetning næsta móts mun koma inn á heimasíðuna fljótlega
Listi yfir Bikarhafa á Símamóti 2024
Í linknum hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau lið sem unnu bikara á Símamótinu
Bikarhafar á símamótssíðu 2024
Háttvísiverðlaun á Símamóti
Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki voru afhent á kvöldvöku í gær en háttvísiverðlaun fyrir 5.flokk verða afhent í mótsstjórn í Fagralundi í dag.
Útskýring á mótskerfinu á sunnudegi
Til að útskýra aðeins morgundaginn í mótskerfinu. Farið undir flokka í kerfinu og finnið sunnudag - þá sjáið þið uppsetningu eins og hér fyrir neðan á myndinni.
Rauður kassi er heiti riðils.
Riðlar merktir 1 (C1, D1, E1…
Dregið hefur verið í spurningarkeppnum
Búið er að draga í spurningarkeppnunum. Í linknum hér að neðan má sjá vinningaskrána. Liðin geta sótt vinningana sína í mótsstjórnir í stúku á Kópavogsvelli fyrir 6. og 7. flokk og í mótsstjórn í Fagralund fyrir…
Kvöldvakan færð inn í Fífu
Ákveður hefur verið að færa kvöldvökuna fyrir 8., 7. og 6.flokk sem halda átti utandyra við Smárann inn í Fífuna. Tímasetningar í dagsskrá halda sér.
Smárahvammsvöllur færist inn í Fífu á sunnudegi
Smárahvammsvöllur (vellir 9, 10, 11 og 12) eru að fara illa í rigningunni ☔️ 7.flokkur spilar á þessum völlum.
Á morgun (sunnudag) verða þeir vellir því færðir inn í Fífuna.
Endilega látið það berast til þjálfara…
Símamótsblaðið 2024 er komið út
Smellið hér til að lesa hið árlega Símamótsblað en í dag hefst mót númer 40!