Margverðlaunaðir Blikar á EM í kraftlyftingum með búnaði

Evrópumótið í kraftlyftingum með búnaði í öllum aldursflokkum fór fram í Pilsen, Tékklandi 2. - 11. maí. Breiðablik skipaði meirihluta landsliðshópsins í þessari ferð, en Ísland senti frá sér 7 keppendur, þar af 4 blika.…

Alexander og Kristrún Bikarmeistarar!

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands í klassískum kraftlyftingum fór fram á heimavelli Breiðabliks í Digranesi sl. helgi. Keppt var í öllum aldursflokkum, en Breiðablik sendi frá sér 11 keppendur í opnum flokki, 3 konur og 8…

Blikar á ÍM unglinga ’25

Íslandsmót unglinga í klassískum kraftlyftingum fór fram í Miðgarði sl. laugardag þar sem Breiðablik sendi frá sér 8 keppendur, 2 konur og 6 karla. Mörg persónuleg met voru slegin, fjöldi medalía sóttar, eitt íslandsmet og…

Frábær árangur Blika á EM í klassískum kraftlyftingum

Breiðablik átti þrjá öfluga keppendur á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fór fram í Malaga, Spáni í síðustu viku. Til þeirra halds og trausts var Auðunn Jónsson, yfirþjálfari landsliðsins.   Fyrsti…

Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks

Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks fer fram mánudaginn 14. apríl kl 20.00. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum á annarri hæð í Smáranum. Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: …

Kristún og Alexander eru Íslandsmeistarar í bekkpressu

Íslandsmeistaramótin í klassískri bekkpressu og bekkpressu með útbúnaði voru haldin á heimavelli í Digranesi sl. sunnudag. Skráðir keppendur voru hátt í 80 og þó nokkur Íslandsmet slegin. Heimamennirnir Kristrún Ingunn…

Sóley Margrét heimsmeistari!

Rétt áðan tryggði Sóley Margrét sér heimsmeistaratitilinn í kraftlyftingum en að þessu sinni fer mótið fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík sem er einstaklega skemmtilegt fyrir okkar konu sem var eðlilega með flesta áhorfendur…

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð Stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá…

Sóley Evrópumeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði. Mótið fór fram í Thisted í Danmörku og keppti Sóley í flokki fullorðinna þrátt fyrir að vera einungis 22 ára og enþá gjaldgeng í unglingaflokki. Sóley…

Aðalfundur kraftlyftingardeildar 12.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 miðvikudaginn 12. apríl. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá…