Sumarnámskeið í sundi hefst 11. júní n.k. og búið er að opna fyrir skráningu. Kennsla fer fram í innilaug Salalaugar í Íþróttamiðstöðinni í Versölum og í litlu innilauginni í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi sem eru svipaðrar. Lengd hverrar kennslustundar er 45 mínútur (með tímanum sem tekur að fara ofaní). Allar nánari upplýsingar er að finna inná þessari slóð : http://www.breidablik.is/sund/sundnamskeid_breidabliks/ .
Til að skrá börn á námskeið er farið inná þessa slóð: https://breidablik.felog.is/ passið bara velja rétt námskeið með réttri sundlaug og réttan tíma. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Kolbrúnu í síma 895-7394 milli kl 14:00 – 17:00 . Einnig er hægt að beina fyrirspurnum á blikarsund@gmail.com

Námskeið 1: 12.júní – 20. júní, 8 dagar verð 10.000,- kr. (Kópavogslaug og Salalaug)
Námskeið 2: 25. júní – 6. júlí, 10 dagar verð 12.500,- kr. (Kópavogslaug og Salalaug)
Námskeið 3: 10. Júlí – 21. Júlí 10 dagar verð 12.500,- kr. (aðeins í Salalaug)

Kveðja
Sunddeild Breiðabliks