Entries by

Grefillinn 2024

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt enn á ný gravelmótið Grefilinn laugardaginn 10. ágúst 2024. Hátt í 180 manns voru skráðir til leiks en eitthvað var um forföll, aðallega vegna „haust“veikinda. Batakveðjur til […]

Vortímataka Breiðabliks

Eftir að hafa þurft að fresta mótahaldi síðasta fimmtudag vegna óveðurs hélt Hjólreiðadeild Breiðabliks Vortímatöku (TT) sína á Vatnsleysustrandarvegi mánudaginn 10. júní 2024. Segja reyndari menn að aldrei áður hafi […]