13 Íslandsmeistaratitlar í sundi.
Íslandsmeistaramótið í 50m laug (opinn flokkur) fór fram í Laugardalslaug um helgina. Mótið var synt í beinum úrslitum, í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti. 150 keppendur voru skráðir til leiks. Sunddeild Breiðabliks átti 19 keppendur á mótinu í ár og stóðu þeir sig mjög vel. Breiðablik eignaðist […]