Norðurlandamótið (NM25) í sundi
Norðurlandamótið í sundi fór fram um helgina (7.-9. des) í Oulu í Finnlandi. Ísland átti fjölmennan hóp en 31 keppandi náði lágmörkum og sunddeild Breiðabliks átti 6 sundmenn á mótinu. Tveir þjálfarar fóru með hópnum, Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir frá Breiðablik og Steindór Gunnarsson frá ÍRB. Fararstjórar voru Hilmar Örn Jónasson og Anna Gunnlaugsdóttir, bæði frá […]