Blikavagninn kominn í sumarfrí

Nú þegar skólarnir eru á leið í sumarfrí fer Blikavagninn í sumarfrí sömuleiðis.

Síðasta ferð Blikavagnsins var fimmtudaginn 7. júní.

Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að kynna sér strætóleiðir, hjóla- og göngustíga sem liggja að félagsvæðum Breiðabliks.