Á Norðurlandameistari U23 í fjölþrautum helgina 9-10 júní kepptu Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ari Sigþór Eiríksson. Irma gerði sér lítið fyrir og sigraði með yfirburðum í keppninni með 5403 stig. Sú sem náði öðru sæti á eftir Irmu fékk 5182 stig sem er töluvert á eftir Irmu. Til hamingju með glæsilegan árangur Irma!

Ari Sigþór Eiríksson var með 6086 stig eftir keppnina sem er góður árangur og náði sjöunda sæti. Frábær árangur hjá okkar fólki.

Hér að neðan má sjá árangur Irmu og Ara á mótinu.

Árangur Irmu í einstökum greinum:

100m gr (+0,9): 14,88 (858)

Hástökk: 1,58 (712)

Kúla: 12,83 (717)

200m: 25,16 (+1,7) (872)

Langstökk: 5,62m (+3,0) (736)

Spjótkast: 45,78 (779)

800m: 2:27,16 (729)

 

Árangur Ara í einstökum greinum:

100m hlaup (+1,8): 11,47s (759)

Langstökk: 6,87 (+1,m5) (783)

Kúluvarp: 12,21m (619)

Hástökk: 1,87m (687)

400m: 56,49s (540)

110gr (+0,9): 17,69s (554)

Kringla: 33,00m (524)

Stöng: 4,20m (623)

Spjót: 47,18m (547)

1500m: 5:29,91 (400)

 

Hér má sjá yfirlit yfir úrslit Norðurlandameistaramótsins í heild sinni.