Á þjóðhátíðardaginn stendur Frjálsíþróttadeild Breiðabliks fyrir 17. júní hlaupi kl. 10:00 á Kópavogsvelli

17. júní hlaupið er ætlað krökkum í 1-6. bekk og verða 400 metrarnir teknir með pompi og prakt í svokallaðari fjölskyldu stemningu þar sem allir fá verðlaunapening að hlaupi loknu.

Sjáumst hress og kát þann 17. júní á Kópavogsvelli kl. 10:00

17. júní dagskrá Kópavogsbæjar má sjá hér