Einn af föstu dagskrárliðum frjálsíþróttadeildar Breiðabliks ár hvert er að halda 17. Júní hlaup fyrir börn í 1-6 bekk grunnskóla á Kópavogsvelli.

Núna í ár eins og  og þau síðastliðnu var virkilega góð mæting af áhugasömum hlaupurum. Keppnisandinn leyndi sér hjá yngri kynslóðinni ekki þegar komið var á start línuna. Mikið var tekið á þegar hlauparar þeystust af stað 400 metrana, sem hver keppandi þurfti að klára til þess að komast í mark og fá verðlaunapening.

Að lokum voru það kappsfullir foreldrar sem fengu að taka þátt og hlaupa 17 júní hring með fjölskyldunni og sáust ágætis tilþrif hjá sumum foreldrum þegar þeir tóku á í endasprettinum.

Hér að neðan eru úrslit frá hlaupinu í öllum aldurshópum.

 

17. júní hlaup 2018
Nafn Skóli Tími
1.bekkur stelpur
1 Eyrún Gústafsdóttir Kársnesskóli 1:31.6
2 Ólöf Margrét Marvinsdóttir Smáraskóli 1:37.9
3 Rakel Brynja Guðmundsdóttir Leikskólinn Dal 1:43.0
1.bekkur strákar
1 Jakob Ægisson Álfhólsskóli 1:42.2
2 Eiður Fannar Smáraskóli 1:43.1
3 Benedikt Nói Arngrímsson Lindaskóli 1:44.9
2.bekkur stelpur
1 Karen Atladóttir Kópavogsskóli 1:39.2
2 Júliana Rún Árnadóttir Krikaskóli 1:45.2
3 Heiða Björg Hilmarsdóttir Smáraskóli 1:50.5
2.bekkur strákar
1 Styrmir Sigmundsson Salaskóli 1:28.6
2 Hlynur Ómarsson Snælandsskóli 1:28.6
3 Kári Hjaltason Salaskóli 1:32.4
3.bekkur stelpur
1 Katla Guðmundsóttir Lindaskóli 1:21.2
2 Júlía Heiðrós Halldórssdóttir Álfhólsskóli 1:30.0
3 Kristín Vala Stefánssdóttir Lindaskóli 1:34.9
3.bekkur strákar
1 Halldór Hilmarsson Kársnesskóli 1:24.8
2 Rúnar Logi Ragnarsson Kópavogsskóli 1:25.4
3 Daníel Bjarnason Svíþjóð 1:27.1
4.bekkur stelpur
1 Edid Kristín Kristjánsdóttir Álfhólsskóli 1:18.7
2 Snæfríður Rist Aubergy Kársnesskóli 1:24.5
3 Embla Dögg Helgadóttir Vatnsendaskóli 1:32.8
4.bekkur strákar
1 Daníel Þorvaldsson Snælandsskóli 1:18.9
2 Skúli Larsen Kópavogsskóli 1:20.5
3 Kristófer Alfreðsson Dalskóli 1:24.6
5.bekkur stelpur
1 Katla Margrét Jónsdóttir Kópavogsskóli 1:24.0
2 Andrea Odda Steindórsdóttir Salaskóli 1:25.5
3 Kristbjörg Ásta Gunnarsdóttir Salaskóli 1:27.8
5.bekkur strákar
1 Andri Jónsson Salaskóli 1:16.4
2 Hákon Arngrímsson Lindaskóli 1:16.6
3 Ívar Atlason Kópavogsskóli 1:17.2
6.bekkur stelpur
1 Elín Eyþóra Kársnesskóli 1:25.2
2 Telma Þórunn Árnadóttir Lindaskóli 1:26.9
6.bekkur strákar
1 Alexander Hannibalsson Kársnesskóli 1:12.0
2 Haukur Fjalarsson Lindaskóli 1:20.2
3 Björgvin Ólafsson Álfhólsskóli 1:25.1