Blikar stóðu sig vel á MÍ 15-22 ára. Í raun það vel að greinin myndi enda sem ritgerð ef það væri listað niður alla verðlaunahafana þar sem að Blikar unnu sín flestu verðlaun frá upphafi, 55 samtals. Við lentum í 3 sæti í verðlaunatöflunni og stigakeppninni eftir hörkusamkeppni við HSK/Selfoss og ÍR. Það hefði verið áhugavert að sjá hvernig liðinu hefði gengið ef það hefði verið alveg fullmannað, þar sem sterkir keppendur voru frá vegna meiðsla.

tengill á úrslit mótsins:

http://mot.fri.is/MotFRI/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=MI1522_18