Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019.

Aksturinn hófst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019.

Búið er að fækka ferðum, það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu 2 og bæjarlínu 1, rauði bíllinn keyrir bara fyrstu tvær ferðirnar á föstudögum. Eftir tölfræðilega greiningu á ferðum Frístundabílsins á haustönn 2018 kom í ljós að það var lítil sem engin nýting á þessum ferðum og því hafa þær verið teknar út. Þessi ákvörðun var tekin í hagræðingarskyni.

Endilega skoðið viðhengið hér að neðan.

Frístundabíllinn-í-Kópavogi_jan2019