Vegna yfirvofandi verkfalla á morgun (28.3) og föstudag (29.3) mun Guli frístundavagninn ekki keyra þessa tvo daga
 
Leið 1 (Rauði) og leið 2 (Græni) munu hins vegar vera á ferðinni!