Þann 4.maí var haldið beltapróf hjá Taekwondodeild Breiðabliks.

Alls tóku samtals 50 manns prófið sem var tvískipt fyrir svartabeltispróf og lægri belti.

6 tóku svart belti (5 tóku 1.Dan & 1 tók 2.Dan) en aðrir lægri gráður.

Aldrei fyrr hafa jafn margir tekið svartabeltispróf hjá deildinni.

Allir stóðu sig vel og uppskáru eftir því.

1 dan Brynjar Már Ólafsson

1 dan Hilmar Jón Úlfarsson

1 dan Hlynur Örn Hlynsson

1 dan Karítas Svana Elfarsdóttir

1 dan Valgeir Björn Pálmason

2 dan Gissur Rafn Hlynsson

Hópmynd: Lægri belti