Kópavogsmaraþon fer fram í fjórða sinn laugardaginn 11.maí.  Boðið verður upp á 5, 10 og 21,1 km hlaup á flatri braut sem skartar fallegu útsýni af strandlengju Kópavogs.

Skráning fer fram á hlaup.is og þar eru einnig allar nánari upplýsingar um hlaupið.

Á facebooksíðu hlaupsins facebook.com/kopmarathon má finna ýmsar upplýsingar og myndir úr fyrri hlaupum.