Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hefjast 18. júní nk.
Ívar Ásgrímsson kemur til með að stýra æfingunum.
Allar æfingar fara fram í Smáranum.
Vika 1: 18-22 júní
Vika 2: 24-28 júní
Vika 3: 1-5 júlí
Vika 4: 22-26 júlí
Vika 5: 29 júlí -2 ágúst
Vika 6: 5-9 ágúst
Tímasetningar og árgangar:
2005-2007 kvk kl. 14:00
2005-2007 kk kl. 15:00
2002-2004 kvk kl. 16:00
2002-2004 kk kl. 17:00
Verð per iðkanda er 25.000 kr.
Skráning er hafin inná Nóra: https://breidablik.felog.is/
Nánari upplýsingar hjá ivar@breidablik.is