Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf í stúkuna á Kópavogsvelli við afgreiðslu, klefagæslu, ræstingar og almenna þjónustu við iðkendur, félagsmenn. 

Leitað er að starfsfólki á vaktir alla virka daga í vetur (mán-föst) frá kl. 16:00-22:00 og laugardaga 09:00-15:00.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Íslenskukunnátta er skilyrði. 

Umsóknir sendist á gauja@breidablik.is