Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða karlkyns starfsmann í fullt starf (100%) við afgreiðslu, klefagæslu, ræstingar og almenna þjónustu við iðkendur, félagsmenn og skólakrakka í Smáranum, íþróttahúsi félagsins.

Leitað er að karlkyns starfsmanni bæði á dag-, kvöld- og helgarvaktir.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 25.ágúst eða fyrr. Mjög góð íslensku kunnátta er skilyrði.

Umsóknir sendist á gauja@breidablik.is