Smárabíómótið verður haldið í Smáranum helgina 9.-10. nóvember.

Smárabíómótið er hluti af íslandsmóti 11 ára stúlkna. Leikið verður í 6. riðlum og munu 30. lið taka þátt á mótinu.

Smárabíó mun gera vel við mótsgesti alla helgina og hvetjum við alla til þess að kíkja við í Smárann til að sjá flottan körfubolta og nýta sér dúndur tilboð í boði Smárabíó!