Dregið hefur verið í Evrópuhappdrætti meistaraflokks kvenna hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Vinningsnúmerin eru til vinstri á myndinni hér að neðan. Vinninga skal vitja með því að senda tölvupóst á sigurdur@breidablik.is

Stelpurnar vilja koma eftirfarandi skilaboðum áleiðis:
“Takk fyrir stuðninginn. Ykkar stuðningur hjálpaði okkur við það að hafa undirbúningin fyrir leikina í meistaradeildinni eins og best var á kosið. Þetta var ævintýri sem við munum seint gleyma en ætlum okkur svo sannarlega að endurtaka í framtíðinni.