Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020

Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund.

Námskeiðin henta vel fyrir þá sem vilja læra skriðsund eða bæta hjá sér tæknina og einnig sem góður inngangur fyrir þá sem vilja byrja í Garpasundi eða Þríþraut hjá Breiðabliki.

Nánari upplýsingar: https://breidablik.is/thrithraut/sundnamskeid-thrithraut/

Skráning: https://breidablik.felog.is/